Upplýsingatækni/Að nota Photostory

Þessi texti er fenginn úr grein Idu Marguerite Semey í blaðinu Tölvumál en forritið má nálgast ókeypis á netinu

  • Photostory er forrit sem sameinar mynd, texta og hljóð. Það gefur okkur tækifæri til að segja sögu út frá mynum sem við höfum valið og getum –ef vil viljum-sett texta við. Þegar við höfum raðað ölu saman er unnið úr því WMW skrá sem opnar í Media Player og virkar eins og lítið video. Í tungumálakennslu er frábært að eiga svona forrit þar sem nemendur geta unnið ekki bara texta heldur eiga þeir í raun og vera að tengja saman myndir, texta og hljóð. Þannig hafa nemendur í byrjunaáfangar hjá mér til dæmis unnið að verkefni um fjölskyldu sína. Þeir eiga þá að velja myndir, sem síðan eru hlaðnir inn í forritinu. Þegar forritið er opnað er boðið upp á segja nýja sögu. Næsta skref er svo að hlaða inn myndirnar.
  • Þegar myndirnar eru komnir inn, birtast þær í myndaramma, og þegar búið er að ákveða rétta röð, þá er hægt að tala inn á hverja mynd fyrir sig, og ef það er ekki gert nogu vel, er hægt að eyða færslunni og gera aftur. Eining er hægt að hafa texta á myndunum. Og það er einmitt endurtektinn, það að hægt er að spola tilbaka, eyða, endurraða myndir og taka upp aftur, sem gerir að nemandinn á auðveldan hátt hefur tækifæri til að skila af sér vel unnið verkefni, eða þá, eins vel og hann getur. Þar sem hljóðgæðan er mjög góð, þá er þetta skemmtileg leið til að nota stafræna myndir og hljóð og gera verkefni sem má setja inn svo á heimasíða eða þá senda sem skrá í tölvupósti. Þetta er einning leið til að æfa meira en bara ein færni, enda eru nemendur hér að æfa munnleg frásögn, velja orðaforða, búa til texta, osfrv. Og þau hafa tækifæri til að endurbæta og laga.