TCP/IP er stakkur samskiptastaðla sem Netið notar. Aðalsamskiptastaðlarnir eru - eins og nafnið bendir til - TCP og IP. Þessi bók er ætluð til að kenna þér hvernig á að nota nokkra af TCP/IP stakknum eins og TCP, IP, http, UDP og SMTP.


Efnisyfirlit

breyta
  1. Forsíða
  2. Inngangur

    Kynning á samskiptasöðlum Netsins

  1. Flutningslag

    Kynning á möguleikum TCP og UDP

  2. Gagnalag

    Kynning á gagnalaginu

Wikipedia hefur upp á að bjóða efni tengt: