Tölvunarfræði/Strjál stærðfræði

Strjál stærðfræði er námskeið sem er kennt m.a í Háskóla Reykjavíkur. Námskeiðið er hluti af grunnnámi. Námskeiðið kennir nemendum að vinna með rökfræði,mengjafræði, föll, vensl, fylkjareikning, þrepun, talningarfræði og líkindareikning. Allt þetta nýtist vel í uppbyggingu algorithma og ná tökum á forritun.