Tölfræði/Dreifing/Staðalfrávik
(Endurbeint frá Staðalfrávik)
Staðalfrávik er mest notaða mælingin á dreifingu
Er mæling á hversu mikið tölurnar í gagnasafninu eru dreifðar í kringum meðaltalið
Því lengra sem tölurnar eru að meðaltali frá meðaltalinu, því hærra verður staðalfrávikið.
--Sibba 20:42, 13 nóvember 2006 (UTC)