Stóru Kattardýrin/Púma
Púman eða Fjallaljónið er í raun litili kötturinn sem er als ekkert lítill. þrátt fyrir það er púman alltaf flokkuð með litlum köttum vegna þess að hún getur ekki öskrað eins og stórir kettir en gefur stundum frá sér skyndilegt urr eða langt brimhljóð. Vísindamenn kalla fjallaljónið "Puma concolor".
Samkvæmt fornri majaþjóðsögu litu einu sinni öll dýrin í frumskoginum eins út þar til guðirnir buðu þeim öðruvísi útlit. Jagúarinn bað þá um að fá að vera eins og pallíetta með stjörnum og svo varð. Jagúarinn var afar ánægður með gjöf sína og sýndi púmuni. Púman vildi sko ekki líta venjulega út og spurði guðina um að fá að líta út eins og jagúarinn og svo varð. Afar ánægð með sjálfa sig fór púman á veiðar en svo óheppilega vildi til að púman datt og veltist upp úr ryki sem festist við óþornaða hönnunina og fyrir þetta heimskuprik fór púman og öll fjallaljón síðan í gegnum lífið lituð eins og jörðinn.
Heimkynni
breytaPumur eru mjög út breiddaar í norður, mið og suður Ameríku og lifa á afar fjölbreittum búsvæðum allt frá eyðimörkum til þykkra skóga allaleið frá bresku kólumbíu í norðri til suður enda andesfjallagarðsins. Fjallaljón voru hrakin purt af mönnum frá norður ameríku en smár stofn lifir enn í Flórídafylki og eru stöku sinnum farnar skoðunarferðir í öðrum eystri fylkjum Bandaríkjanna.
Útlit
breytaFlestar púmur eru ljós brúnar að lit með svarta enda á eyrunum og rófuni. Þær púmur sem lif nærst Ekvador eru minstar en stækka nær pólunum. Flórídapúman er í útríminga hætu og er einnig minnst allar fjallaljóna. Eins og nær allir aðrir kettir þá geta púmur dregið klærnar inn í þófa sina sem hafa bara fjórar tær. Stærstu karlpúmurnar geta veruð allt að 2,4 metrar að lengd og hven púmur geta verið allt að 2,1 m. Karlpúmunrnar vega aðeins minna en meðal maður eða um 70 kílógrömm en kvenkynið vegur mun minna eða um 35 kíló.
Þó svo að púmur hafi ekki mjög greinilegt munstur þá bera þær einskonar svört tár rétt eins og blettatígurinn og bera auk þess bjartan hvítan feld í kringum muninn sem undir strikar svipbrigði. Þrátt fyrir að púmur geti ekki öskrað þá góla þær í staðinn.
Matarræði og Fæðuöflun
breytaPúmur éta aðallega stóra brað eins og dádýr. Vegna þess að púmur geta hlaupið mjög hratt, allt að 70 km hraða á klukkustund og stokkið allt að 10 m frá kjurrstandandi stöðu er þeim auðveldur leikur að veiða hægfara dýr. Púmur geta stökkið 6 m beint uppog klifrað í klettum og trjám til að veiða. Bitkraftur þeirra er afar mikill, mun meiri en hjá hundum auk þess sem vígtennur púmu um tvöfalt stærri en vígtennur hunda.
Púmur hafa afar sterka veiðihvöt og hafa verið þekktar fyrir að elta og drepa menn á hjólum. Uppáhalds matur púmu er dádýr en hún lætur sig líka hafa það að éta smærri dýr og gerast þess dæmi að þær veiði sér hunda og smærri ketti til matar á svæðum þar sem fjallaljón og fólk búa. Púmur ráðast samt venjulega ekki á menn og borgar sig að hlaupa ekki hratt eða hjóla í kringum þær vegna þess að eðlishvötinn seigir þeim að elta og drepa dýr á hreyfingu.
Síðast þann 8 Janúar, i Orange sýslu, Kaliforníu 2004 var hjólreiðamaður drepinn og að hluta étinn af púmu en slíkar árásir eru samt sem áður mjög sjaldgæfar.
Vertu Öruggur í Kringum Púmur
breytaÞetta eru góðar öryggis reglur á svæðum þar sem púmur lifa:
- Verið ekki ein á ferð, Haldið frekar samann í hópum með fullorðnum.
- Ef þú sérð pumu þá skaltu EKKI HLAUPA í burtu. Vegna þess að eðlishvöt þeirra gæti neitt þær til að elta þig. Í staðinn skaltu standa kjurr, snúa þér að dýrinu og horfast í augu við það. Stattu upprétt/ur og hátt lyftu upp höndunum og reyndu að láta þig líta út fyrir að vera stór. Ef hún kemur í átt til þín reyndu þá að hræða hana burtu með því að öskra, veifa og kasta hlutum.
- Ekki hlaupa í burtu frá púmunni né beygja þig niður eða annað slíkt sem gæti látið þig líta út eins og dýr. Ef ráðist er á þig eða einhvern annan í hópnum reynið þá að berjast á móti með því að kasta steinum, lemja og sparka. Vitað er til þess að púmur hafa verið hræddar í burtu með því að nota steina, prik, garðtól og berar hendur. Besti staðurinn til að lemja púmu á er nefið.
- Horfðu vel í kringum þig þegar þú ert á svæðum þar sem púmur búa. Þær vilja gjarnan stökkva úr felum og gera árás aftan frá..
- Ekki taka með ykkur gæludýr. Þær gætu ráðist á það eða hrifist að mati gæludýrsins.
Skemmtilegar Staðreyndir
breyta- Kvenkyns púmur kalla á tilvonandi maka sinn með skæru brimi sem hljómar mjög eins og öskur konu og á hverju ári gerist það oft að fólk hringir skelfingu lostið í lögregluna til að tilkynna að "árás" muni eiga sér stað.