Stóru Kattardýrin/Bygging
Kettir eru spendýr rétt eins og menn og hafa mörg álíka eða eins lífærri. Þeir eru líka rándýr og hafa því stuttan meltingartíma. Beinagrind þeirra saman stendur af löngum hrygg með sjö hálsliðum (menn hafa 5) og rófu á endanum. Á hryggnum eru auk þess viðföst rifbein og tvö herðablöð auk tveggja afturleggja og tveggja framfóta. Kettir hafa vígtennur og nota þær til að drepa bráðinna þeir hafa afar beittar klær á öllum tám auk svokallaðar afturklóar á framfætinum. Kettir hafa heitt blóð og halda á sér hita með þykkum feld eða kæla sig í forsælu eða sundi. Aftúrklóinn er staðsett aftan á löppinni svo hún haldist óskemmd. Afturklóna nota kettir til að fella bráð. Allar aðrar klær katta nema blettatígurs eru inn draganlegar sem þýðir að gettir geta dregið klærnar inn til að hlífa þeim og dregið þær út þegar þeir telja sig þurfa að nota þær.