Reisubókin er samvinnuverkefni nemenda og kennara á Nám og kennsla á Netinu vor 2012. Viðfangsefni núna:Undirbúa ebook (með því að ganga frá texta, semja spurningar, verkefni, taka til myndir o.fl) Taka þátt í að fullvinna Reisubók Ólafs Egilssonar (samvinnuverkefni alls hópsins).

Við erum ráð fyrir að vinna bók sem verði samsett í iBooks Author og með þeim möguleikum sem þar bjóðast (vídeó t.d. úr vestmanneyjum og af korti) og með nemendaverkefnum (krossaspurningum, vefleiðöngrum), þrívíddarmódel, myndir (þ.e.miða við að taka myndir úr Commons og vinna áfram). Við getum einnig ráð fyrir að útgáfa verði til fyrir android tölvur og kindle ásamt því að vera aðgengilegt á vef (hér á wikibooks).

Skil: Framlag inn í umræður á Moodle og innlegg á mediawikisíður (hér á wikibooks síður)



Verkefnahugmyndir - endilega bætið við! Hér er dæmi um vefleiðangur sem lætur nemandann upplifa ferðalag, ímynda sér hvernig var að vera á ferðinni á Vesturfararskipi Vesturfarar-ungingar.

  • Getum við gert vefleiðangra sem annað hvort gerast á tímum Ólafs eða í nútímanum og nota þetta ferðalag og wikipedia greinar og kort (t.d. kort á google earth eða openstreetmap)?