Ragnar Svanlaugsson og Einar Gunnar Guðmundsson

[[

Europe PlugTypeInUse

|thumb|Mismunandi klær í löndum]]

Einfasa rafföng, allt að 16A, sem markaðssett eru á Íslandi og eiga reglum samkvæmt að vera búin klóm til tengingar við raflagnir almennra neysluveitna, skulu búin klóm sem uppfylla öryggiskröfur staðalsins IEC 60884-1:2006 eða staðalsins ÍST EN 50075:1990 (flatar 2,5A klær af flokki II). Sama á við um klær sem settar eru á rafföng, t.d. eldri rafföng, sem ætluð eru til tengingar við tengla sbr. gr. 4 í þessari verklagsreglu. Séu rafföng markaðssett með klóm sem uppfylla öryggiskröfur annarra staðla eða tæknigagna skulu þeir sem það gera geta sýnt fram á með skjalfestum hætti að sambærilegu öryggi sé náð. Auk ofangreindra öryggiskrafna skulu einfasa klær til heimilis- og ámóta nota standast mál skv. málblöðum IV, VII, eða XVII í staðlinum IECEE CEE-7:1963 eða málblaði I í staðlinum ÍST EN 50075:1990, eftir því sem við á.

Schukoklær

breyta

Schukoklær eru algengustu klær í Evrópu og þar með Íslandi líka. En það voru ekki allar klær sem komu með tækjum til Íslands með þessari útfærslu í upphafi. Það eru mismunandi tegundir af klóm og spennukerfi sem eru notaðar eru í heiminum.

 
Schuco kl´ðo

[[

 
Bticino Magic 3

|thumb|Ítalskar klær]]

Ticino klær

breyta

Þó að flest raflagnakerfi Íslands séu sambærileg þeim sem tíðkast á meginlandi Evrópu þá má finna í mörgum húsum það sem hefur verið kallað „ítalska kerfið“. Kerfið, sem heitir BTicino, náði útbreiðslu hér á landi á sjöunda og áttunda áratugnum en síðar fór það úr almennri notkun. Margir hafa þó furðað sig á því af hverju kerfið er enn svo útbreitt en það þekkist varla í nágrannalöndunum í dag.

[[

 
European plug and sockets, UE standard, EU plug and socket wiring diagram, schuko, french socket, cee 7-7

|thumb|Franskar klær]]

Franskar klær

breyta

Frakkar hafa tvær tegundur af klóm, þær eru týpa E og C. Þar er sama spennukerfi og á Íslandi 230V / 50 Hz

Breskar klær

breyta

Breskar klær eru af típu G[1]

 
Gerð G bresk kló

, og eru allt öðruvísi en önnur evrópu ríki nema þau lönd sem hafa verið undir bresku krúnunni. Flestar breskar klær eru með bræðivar í klónni sjálfri sem ver búnaðinn.

Krossapróf

breyta

1 Hvaða týpa af klóm eru notaðar á Íslandi?

Topaz G
Topaz E
Topaz L
Topaz F

2 Hvaða land notar týpu J klær?

Bretland
Swiss
Svíþjóð
Ítalía

3 Hvað er hámarks straumþol á almennum klóm sem eru notaðar fyrir heimilistæki?

16A
6A
10A
20A

4 Hver er munurinn á vinkilkló og svo beinni kló?

Hvað beina klóin þolir meira álag
Efnið sem hún er gerð úr
Útlitsmunur, hvort snúran kemur beint út eða til hliðar frá klónni
Litamunur

5 Er hægt aðnota kló sem er gerð fyrir Ísland annarsstaðar í heiminum?

Nei
Kannski
Aðeins á svæði 51
Já ef það er sama spennukerfi og ert með rétt breytistikki

Heimildir

breyta
  1. tilvísun [[2]]
  2. tilvísun [[3]]
  3. tilvísun [[4]]
  4. tilvísun [[5]]
  5. tilvísun [[6]]
  6. tilvísun [[7]]
  7. tilvísun SHE og EDS. (2012, 13. desember). Hvernig fáum við rafmagn á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=57599