Tölfræði/Tegundir breyta/Raðbreytur
(Endurbeint frá Raðbreytur)
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.
Röð milli gilda er þekkt en ekki bilið á milli þeirra, þe. er huglægt sem takmarkar úrvinnslumöguleika.
Dæmi um kvarða sem svarað er á:
Aldrei, sjaldan, stundum, oft
2>1 og 3>2, þ.e. ákveðin röð. Aldrei er minna en sjaldan, sjaldan minna en stundum, stundum minna en oft.
Þegar spurningarnar eru búnar til hafa það minnsta nr. 1 o.sfrv.
--Sibba 21:25, 13 nóvember 2006 (UTC)