Ýmis atriði sem þarf að hafa í huga þegar námsefni á vef er skrifað

  • hvað á nemandinn að gera? (æfingar, próf, verkefni, viðfangsefni)
  • hvar á inntakið að koma ? (passa að virða höfundarréttarlög)


Hér eru nokkur dæmi um wikibækur í ensku útgáfu wikibóka. Þar er til listi yfir fyrirmyndarbækur(featured_books)