Námsefni/Þrír meginflokkar orða

Höfundur Hulda Hauksdóttir

Inngangur

breyta
 

Þessi lexía fjallar um þrjá meginflokka orða í íslensku máli en þeir eru

1. Fallorð 2. Sagnorð 3. Smáorð

Fallorð

breyta

Greinir

breyta

Greinir er í raun aðeins eitt orð; í karlkyni eintölur er það hinn, í kvenkyni eintölu hin og í hvorugkyni eintölu hið.

Dæmi um greini fyrir framan lýsingarorð:í karlkyni eintölur er það hann, í kvenkyni eintölu hún og í hvorugkyni eintölu það.

Nafnorð

breyta

Nafnorð eru heiti á hlutum eða verknaði. Þau hafa kyn (kk., kvk., hk.) , tölu (et., ft.) og fall (nf. þf. þgf. ef.) og bæta yfirleitt við sig viðskeyttum greini, nema sérnöfn.

Lýsingarorð

breyta

Lýsingarorð lýsir ástandi eða eiginleika hlutar og tengist venjulega öðru fallorði. Eitt aðaleinkenni lýsingarorð er stigbreyting: (frumstig-miðstig-efsta stig) gamall-eldri-elstur.

Töluorð

breyta

Töluorð skiptast í frumtölur og raðtölur Frumtölur eru t.d. einn, tveir, þrír, o.s.fr. en raðtölur eru t.d. fyrsti, annar, þriðji, o.s.fr.


Fornöfn

breyta

Flokkar fornafna eru: persónufornöfn, eignarfornöfn, afgtubeygð fornöfn, ábendingarfornöfn, spurnarfornöfn, og óákveðin fornöfn. Fornöfn beygjast i kynjum, tölum og föllum. Dæmi um fornöfn eru:

Persónufornöfn: ég, þú, hann/hún/það

Eignarfornöfn: minn, þinn, vor

Afturbeygð fornöfn: sinn, sín, sitt

Ábendingarfornöfn: sá, sú, það

Spurnarfornöfn: hvar, hvor, hvað

Óákveðin fornöfn: annar, fáeinir, enginn, neinn, ýmiss,báðir, séhver, hvorugur, sumur, allur, einn ,samur, nokkur,einhver


Tilvísunarfornöfn: sem, er

Sagnorð

breyta

Sagnorð beygjast í tíðum, persónum tölum og háttum.

Eiginlegar tíðir eru tvær, nútíð og þátíð: Hann hlær (nt) / hann hló(þt).

Sagnorð fjalla um verknað og nafnháttur sagna finnst með því að setja að fyrir framan. Hann hlær/ hlæja.

Smáorð

breyta

Til smáorða teljast orðs em hvorki fall- eða tíðbeygjast.

Verkefni og próf

breyta