Menntarannsóknir - rannsóknaraðferðir

Hér er í smíðum wikibók um rannsóknaraðferðir í menntamálum, aðallega starfendarannsóknir og "design studies". Þetta er tilraun til að nota wikibók til að skrifa greinar sem nota mikið af tilvísunum og tengja í mikið af fræðiefni.


Hvað er Educational design research? það er rannsóknarhefð þar sem reynt er með ítrekun að þróa lausnir á hagnýtum og flóknum menntatengdum vandamálum á vísindalegan hátt. Lausnir geta verið menntatengdar afurðir, ferli, forskriftir eða stefnur. [1]

Hér er grein um nám gegnum reynslu[2]

Hér er grein um hönnunarrannsókn íhlutunarrannsókn í lyfjafræðinámi [3]

Hér er grein um ígrundun í samvinnuskrifum grunnskólanema [4]

Hér er grein um hönnunarrannsókn og upplýsingatækni [5]

Háskólakennsla

breyta

Hér er grein um hvernig nota fella má veflæg hermilíkön (WBS web-based simulations) í leitarnámssamfélag (CoI community of inquiry) [6]

Tilvísanir

breyta
  1. McKenney, Susan; Reeves, Thomas C. (2014), Spector, J. Michael; Merrill, M. David; Elen, Jan; Bishop, M. J., ritstjórar, „Educational Design Research“, Handbook of Research on Educational Communications and Technology (enska), Springer New York, bls. 131–140, doi:10.1007/978-1-4614-3185-5_11, ISBN 978-1-4614-3184-8, sótt 30. júní 2020
  2. Zydney, Janet Mannheimer; Warner, Zachary; Angelone, Lauren (1. janúar 2020). „Learning through experience: Using design based research to redesign protocols for blended synchronous learning environments“. Computers & Education (enska). 143: 103678. doi:10.1016/j.compedu.2019.103678. ISSN 0360-1315.
  3. Wolcott, Michael D.; Lobczowski, Nikki G.; Lyons, Kayley; McLaughlin, Jacqueline E. (1. mars 2019). „Design-based research: Connecting theory and practice in pharmacy educational intervention research“. Currents in Pharmacy Teaching and Learning (enska). 11 (3): 309–318. doi:10.1016/j.cptl.2018.12.002. ISSN 1877-1297.
  4. Herder, Anke; Berenst, Jan; de Glopper, Kees; Koole, Tom (1. janúar 2018). „Reflective practices in collaborative writing of primary school students“. International Journal of Educational Research (enska). 90: 160–174. doi:10.1016/j.ijer.2018.06.004. ISSN 0883-0355.
  5. Wang, Yi-Hsuan (1. október 2020). „Design-based research on integrating learning technology tools into higher education classes to achieve active learning“. Computers & Education (enska). 156: 103935. doi:10.1016/j.compedu.2020.103935. ISSN 0360-1315.
  6. Cooper, Vanessa A.; Forino, Giuseppe; Kanjanabootra, Sittimont; von Meding, Jason (1. október 2020). „Leveraging the community of inquiry framework to support web-based simulations in disaster studies“. The Internet and Higher Education (enska). 47: 100757. doi:10.1016/j.iheduc.2020.100757. ISSN 1096-7516.