Tölfræði/Miðsækni/Meðaltal (mean)

Meðaltal er:

  • Mest notaði tölfræðistuðullinn
  • Byggir á öllum tölum í gagnasafninu
  • Gildin eru lögð saman og deilt í með fjölda
  • Meðaltal úrtaks er táknað með x og strik yfir


Eiginleikar meðaltals eru þeir að:

  • Hver einstök tala í gagnasafninu hefur áhrif á meðaltalið
  • Meðaltal er viðkvæmt fyrir einförum/útlögum (outliers)

Einfari er tala sem er mjög ólík öðrum tölum í gagnasafninu



--Sibba 20:11, 13 nóvember 2006 (UTC)