Höfundur Ólafía Björg Másdóttir

Þetta er wikibók um Le Corbusier, hann fæddist 6. október 1887 í bænum La Chaux-de-Fonds í Swiss og lést 27. ágúst árið 1965. Hann var arkitekt, rithöfunur og listamaður en hann var frægur fyrir framlög sín til módernisma.


Le Corbusier breyta

Hann fæddist árið 1887 og hét Charles Eduard Jeanneret en kaus að kalla sig Le Corbusier.

Þekktustu byggingarnar breyta

Notre Dame Du Haut er kirkja sem Le Corpusier er einna þekktastur fyrir hann lauk henni tíu árum áður en dó.

Mynd:Ronchamp.jpg



Þekktustu húsgögnin breyta

Chaise longue 'LC4'