<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema

Hér er áform um að skrifa wikibók um lífið í sjónum kringum Ísland. Áherslan á að vera á aðstæðurnar: hafstraumana, hafsbotninn, dýpt hans, fæðukeðjuna í sjónum og hvernig hún ræðst af hafstraumum og árstíma.

Þessi vefur á að fjalla um sams konar viðfangsefni og Fjaran og hafið frá Námsgagnastofnun og vera sýnidæmi um Wikibækur.

Hér koma nokkrar undirsíður:


Wikipedia tenglar breyta

Annað efni breyta

Hafró

Á ensku breyta

Myndir breyta

Bækur og annað efni breyta

  • Sjávarnytjar við Ísland
  • Íslenskir sjávarhættir (Lúðvík Kristjánsson)
  • Ströndin (Guðmundur Páll Ólafsson)
  • Námsefni um sjávarútveg (Ólafur Oddsson)
  • Jörundur Svavarsson
  • Lífríki hafsins
  • Lífríki í sjó (Sólrún Harðardóttir)


  • Hafið (vefur hjá Námsgagnastofnun)