„Einhverfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helegudm (spjall | framlög)
New page: Höfundur Helena Björk Guðmundsdóttir Þetta er wikibók um röskunina einhverfa. Það verður farið lauslega yfir helstu einkenni einhverfu, hverjar eru taldar orsakir hennar, helst...
 
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
Fleiri börn greinast nú með einhverfu en áður. Líklegt þykir að ekki sé um rauna aukningu á tilfellum að ræða heldur að aukin þekking, betri tækjabúnaður til greiningar, breytingar á skilgreiningu hugtaksins einhverfa og það að fólk sé orðið mun meðvitaðara um einhverfu og aðrar þroskaraskanir bæði almenningur og sérfræðingar ,hafi leitt til þess að fleiri tilvísanir eiga sér stað sem svo veldur því að fleiri börn greinast með einhverfu en áður. Ekkert bendir til þess að það sé eitthvað sem við kemur umhverfinu sem hafi ollið þessari aukningu í fjölda barna er greinast með einhverfu.
Talið er að um 4 -5 af hverjum 10.000 börnum séu með einhverfu en sú tala virðist fara hækkandi með árunum. Einhverfa fyrir finnst alls staðar í heiminum og í öllum samfélagsstéttum. Kynþáttur virðist ekki hafa áhrif á tíðni einhverfu. Fleiri drengir en stúlkur greinast með einhverfu, tíðnin er 4,3 drengir á móti 1 stúlku.
 
== Ítarefni ==
 
[[w:en:autism|Autism]] (enska wikipedia)