„Sjálfsmynd - nemendahluti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== '''HVER ER ÉG? SJÁLFSMYND''' ==
SJÁLFSMYND ==
 
 
 
 
Vefleiðangur fyrir 8. bekk - Myndlist
 
Cesile
Hrönn Axelssdóttir (hrönnaxels@lhi.is)
Margrét Guðmundsdóttir (margréti@lhi.is)
Lína 28 ⟶ 24:
== Bjargir (námur) ==
Hér skaltu segja frá og tengja í netslóðir (eða lýsa tækjum og búnaði í skólastofunni) sem gagnast nemendum við að leysa verkefnið. Lýstu öllum vefslóðum svo nemendur viti alltaf fyrirfram á hvað þeir eru að smella.
 
[[== Ferli ==]]
 
 
[[== [[Ferli]] ==]]
 
'''Kennslustund 1'''
 
1 Við byrjum á því að horfa öll saman á glærusýningu og sjáum hvernig aðrir listamenn hafa unnið með sýna sjálfsmynd, velltum fyrir okkur hugtakinu sjálfsmynd.
Lína 45 ⟶ 40:
5 Við ætlum að taka viðtöl við fjölskyldumeðlimi, er eitthvað sérstakt sem þið viljið komast að. Ræðið og skrifið niður hugsanlegar spurningar.
 
'''Heimaverkefni 1'''
 
a. Heimsækja afa og ömmu skoða gamlar myndir með þeim og fá þau til að segja frá einhverju eftirminnilegu atviki fá myndir lánaðar til að skanna.
Lína 51 ⟶ 46:
c. Ekki gleyma spurningalistanum
 
'''Kennslustund 2'''
 
1. Skanna myndir að heiman og frá ömmu og afa
2. Prenta og setja sjálfsmyndirnar sem þið tókuð í síðasta tíma inn í bók.
3. Skrifa texta með sem hentar við myndina. Getur verið ljóð, úr skáldsögu, tilvitnun, staðhæfing.
Lína 61 ⟶ 56:
 
 
'''Heimaverkefni 2'''
 
Félagi tekur fjölskyldumynd eftir skissu og samræðu við verkefnisfélaga. Þið getið valið um staðsetningu myndatöku, það getur verið hvítur bakgrunnur, úti, inni, uppstillt eða augnabliksmynd
 
 
'''Kennslustund 3'''
 
1. Prenta fjölskyldumyndir
Lína 73 ⟶ 68:
 
 
'''Kennslustund 4'''
 
1. Klára að vinna bókina
 
 
'''Kennslustund 5'''
 
Kynning á bókum