„Sjálfsmynd - nemendahluti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
Hér skaltu segja frá og tengja í netslóðir (eða lýsa tækjum og búnaði í skólastofunni) sem gagnast nemendum við að leysa verkefnið. Lýstu öllum vefslóðum svo nemendur viti alltaf fyrirfram á hvað þeir eru að smella.
 
[[== Ferli ==]]
Getur þú lýst þeim þrepum sem nemendur þurfa að fara í gegnum til að ljúka verkefninu? Láttu vefritilinn þinn númera lista fyrir þig. Reyndu að lýsa atburðarás og vinnuröð nákvæmlega og eins vel og þú getur, hafðu í huga að þetta er skrifað fyrir nemendur en að aðrir kennarar geti aðlagað verkefnið að sínum þörfum..
 
# Fyrst eru skipt í hópa og þú færð uppgefið í hóp þú ert
# Þegar þú hefur valið hvaða hlutverk þú leikur....
# ... og svo framvegis.
 
 
Kennslustund 1
Þú gætir líka veitt ráð um hvernig eigi að skipuleggja þær upplýsingar sem safnað er. Þetta gætu verið ráðleggingar um að nota flæðirit, töflur, hugtakakort eða annað skipulag. Ráðleggingar geta líka verið gátlisti yfir spurningar sem nota á til að greina upplýsingar eða segi hvað eigi að skoða sérstaklega eða hugsa um. Ef þú hefur fundið á vefnum eða útbúið leiðarvísa sem tengjast efni þessarrar lexíu þá skaltu vísa í það. Til dæmis gæti það verið um vinnubrögð eins og hugstormun eða hvernig eigi að búa sig undir að taka viðtal við sérfræðing.
 
1 Við byrjum á því að horfa öll saman á glærusýningu og sjáum hvernig aðrir listamenn hafa unnið með sýna sjálfsmynd, velltum fyrir okkur hugtakinu sjálfsmynd.
 
2 Við skiptum okkur upp í tveggja manna hópa, þið hafið valið með hverjum þið vinnið.
 
3 Byrjið á því að að ræða um hvað ykkur líkar best við í ykkar fari, gerið skissur til að mótaliðinn fái betur á tilfinninguna hvernig mynd hann á að taka. Ef þið hafið áhuga á að skoða meira efni þá getið þið skoðað það. Takið nokkrar myndir.
 
4 Skiptið ykkur niður á tölvurnar í stofunni. Þið getið athugað vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur þar sem þið getið fengið hugmynd um hvernig folk bjó og klæddi sig fyrr á tímum. Einnig til að sjá hvernig ljósmyndir voru í myndbyggingu, formlegar, óformlegar, inni úti í studio.
 
5 Við ætlum að taka viðtöl við fjölskyldumeðlimi, er eitthvað sérstakt sem þið viljið komast að. Ræðið og skrifið niður hugsanlegar spurningar.
 
Heimaverkefni 1
 
a. Heimsækja afa og ömmu skoða gamlar myndir með þeim og fá þau til að segja frá einhverju eftirminnilegu atviki fá myndir lánaðar til að skanna.
b. Tala við mömmu og pabba í sitt hvoru lagi og skoða gamlar myndir með þeim, þar sem þau segja frá eftirminnilegu atviki.
c. Ekki gleyma spurningalistanum
 
Kennslustund 2
 
1. Skanna myndir að heiman og frá ömmu og afa
2. Prenta og setja sjálfsmyndirnar sem þið tókuð í síðasta tíma inn í bók.
3. Skrifa texta með sem hentar við myndina. Getur verið ljóð, úr skáldsögu, tilvitnun, staðhæfing.
4. Vinna úr viðtölunum sem þið tókuð heima
5. Fara á vefinn skoða portrettmyndir og bækur hér í stofunni.
6. Gera skissu að mynduppbyggingu fjölskyldumyndar
 
 
Heimaverkefni 2
 
Félagi tekur fjölskyldumynd eftir skissu og samræðu við verkefnisfélaga. Þið getið valið um staðsetningu myndatöku, það getur verið hvítur bakgrunnur, úti, inni, uppstillt eða augnabliksmynd
 
 
Kennslustund 3
 
1. Prenta fjölskyldumyndir
2. Vinna að texta eins og þið gerðuð við sjálfsmyndina
3. Nú eruð þið búin að sjá mömmu og pabba þegar þau voru ung einnig ömmu og afa. Hvernig sjáið þið ykkur í framtíðinni? Þið getið unnið hugarkort, teiknað eða málað mynd(ir) eða unnið með ljósmyndun
 
 
Kennslustund 4
 
1. Klára að vinna bókina
 
 
Kennslustund 5
 
Kynning á bókum
 
== Mat ==