„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
*Alheimshreyfingu
 
Þessi markmið eru nokkurs konar vinnureglur fyrir Rauða krossinn og ber sérhverjum starfsmanni og sjálfboðaliða Rauða krossins um allan heima að starfa samkvæmt grundvallarmarkmiðunum. Þessi markmið geta líka gagnast okkur í daglegu lífi og eflaust væri lífi einfaldara og þægilegra ef allir færu eftir þessum markmiðum.
 
Þeir eru kallaðir sendifulltrúar sem fara og starfa fyrir Rauða krossinn þar sem hjálpar er þörf. Íslenski Rauði krossinn sendir að jafnaði 20 sendifulltrúa á ári út um allan heim þar sem þeir starfa í 6 til 12 mánuði í senn.
 
Meðal annars sem starfsmenn Rauða krossins og annarra hjálparstofnanna gera er að vinna að því að hjálpa fórnarlömbum á stríðs- og átakasvæðum um allan heim. Það gera þeir með því að reisa flóttamannabúðir og neyðarspítala. Þeir dreifa síðan matvælum og hreinu vatni. Einnig rekur Rauði krossinn leitarþjónustu þar sem reynt er að sameina fjölskyldur sem hafa sundrast í stríði.