„Vefleiðangrar/Norðurlöndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haftthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haftthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Scandinavia.jpg|200px|left|'''Norðurlönd''']]
Þetta námsefni er ætlað nemendum í 6. bekk grunnskóla. Aðalmarkmiðið með námsefninu er að nemendur kynnist [[w:Norðurlönd|Norðurlöndunum]] nánar ásamt því að vinna saman í hópvinnu.
 
 
Lína 12:
== Vinnuferli ==
 
Nemendum er skipt niður í hópa. Hver hópur tekur fyrir eitt Norðurlandanna, að [[w:ísland|Íslandi]] undanskildu, það er [[w:danmörk|Danmörku]], [[w:finnland|Finnland]], [[w:noregur|Noreg]], [[w:svíþjóð|Svíþjóð]], [[w:álandseyjar|Álandseyjar]] og einn hópurinn tekur fyrir [[w:færeyjar|Færeyjar]] og [[w:grænland|Grænland]].
Í byrjun er valinn hópstjóri í hverjum hóp sem er eins konar verkstjóri og sér hann um að deila út verkefnum til allra í hópnum. Síðan taka allir nemendur þátt í vefleiðangri þar sem þeir afla sér upplýsinga sem þarf í verkefnið. Hver og einn hópur á síðan að útbúa vef í kringum sitt verkefni.
Þegar verkefnavinnunni er lokið og vefirnir tilbúnir munu nemendur kynna vefi sína fyrir bekkjarfélögum og kennara. Að því loknu verður farið í vefrallý til þess að kanna hvað nemendur hafa lært í verkefnavinnunni. Í vefrallýinu gildir að vera fljótur að svara og vinnur það lið sem fyrst er að svara öllum spurningum rétt.