„Flokkur:Uppskriftir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Ingolafs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Flokkur:Matreiðslubók]]
[[Marensbomba]] tilheyrir í öllum veislum í barna afmælum og við aðrar uppákomur.
 
==Innihald==
Marinsbotn
3 eggjahvítur
150 gr flórsykur
 
Svampbotn
2 egg
70 gr sykur
30 gr hveiti
30 gr kartöflumjöl
1 tsk lyftiduft
 
Krem
3 eggjarauður
3 msk sykur
50 gr smjörlíki
100 gr súkkulaði
 
Fylling
1/2 líter rjómi
1 askja jarðaber
1 askja bláber
2 - 3 mars súkkulaði
 
==Aðferð==
Botn
1. Þeytið egg og sykur mjög vel saman.
2. Siktið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og blandið varlega saman við eggin með sleif.
3. Setjið bökunarpappír í botninn á 22 sm hringlaga móti. Bakið kökuna í mótinu, neðarlega í 175°c heitum ofni í 12 mínútur.
 
Marengs
4. Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum smám saman út í, þeytið mjög vel.
5. Teiknið 22sm hring á bökunarpappír. Smyrjið marengsinum þar á og bakið í 100°c heitum ofni í tvo klukkutíma.
 
Krem
6. þeytið saman eggjarauður og flórsykur.
7. Bræðið súkkulaðið og smjörlíkið saman við mjög vægan hita, látið hitan rjúka úr og hrærið saman við eggjarauðurnar.
 
Samsetning
Þeytið rjóman. Setjið tertuna saman þannig: Fyrst svampbotn, þá rjóma, svo ávexti og mars súkkulaði britjað, afgangnum af rjómanum, marengs, og loks krem ofan á marengsin.
Látið tertuna standa í ísskáp í 6 - 8 klukkutíma áður en hún er borin fram. Skreytið hana með jarðaberjum.
 
[[Flokkur: Uppskriftir]]