„Upplýsingatækni/Að nota Vi/Vim“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
Vi og Vim eru textaritlar sem bjóða upp á öflugri flýtileiðir en aðrir ritlar. Þessir ritlar eru staðal forrit á öllum Unix kerfum og er því handhægt að kunna einfaldar aðgerðir.
Vi er upprunalega útgáfan og mætti lýsa sem fokheldri útgáfu Vim. Vim býður upp á fjöldann allan af viðbótum sem notendur búa til. Því mætti segja að Vim styðji hvaða forritunarmál sem er.
Þessar leiðbeiningar má líta á sem hjálparadekk fyrir byrjendur, og er í raun einungis létt ágrip. Forritið býður upp á ógrynni skipanna sem er varla hægt ða renna yfir í stuttu máli.
Vilji fólk kynna sér það betur er Google alltaf með svörin.
 
== Sækja ==