„Hvít blóðkorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 23717 frá 82.148.73.151 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Höfundur: Gyða Hrönn Einarsdóttir
 
[[w:en:white blood cell|Hvít blóðkorn]] eru einn hluti blóðsins okkar, önnur efni sem eru í blóðinu eru [[w:en:red blood cell|rauð blóðkorn]], [[w:en:platelet|blóðflögur]] og [[w:en:blood plasma|blóðvökvi]]. Hvítu blóðkornin skiptast í margar tegundir og gegna misjöfnum hlutverkum en þau eru meginuppistaðan í [[w:en:immune system|ónæmiskerfi]] líkamans og taka stóran þátt í vörnum líkamans gegn [[w:en:infectious disease|sýkingum]]. Eðlilegur fjöldi hvítra blóðkorna er í kringum 4,0 – 10,5 milljónmilljarður blóðkorn í einum lítra af blóði en hlutfall hverrar tegundar er misjafnt eftir aldri, sem dæmi um það þá er hlutfall [[w:en:lymphocyte|eitilfrumna]] hærra hjá börnum á aldrinum nýfædd til tveggja ára en hjá eldri börnum og fullorðnum. Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir flokkun hvítra blóðkorna og lýsing á helstu hlutverkum þeirra.
[[Mynd:Red White Blood cells.jpg|thumb|300 px|Mynd úr rafeindasmásjá, talið frá vinstri, rautt blóðkorn, blóðflaga og hvítt blóðkorn.]]