„Um ræktun túngrasa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
----
 
Túngrösin eru nokkur og misgóð til ræktunar.[[Mynd:240px-Timothee_in_bloei_Phleum_pratense.jpg |right|150 px150px]]
 
''Vallarfoxgras'' er einna algengast/vinsælast. Þetta er innflutt tegund sem þrífst best í frjóum, rökum moldarjarðvegi. Það víkur fyrir öðrum grastegundum ef framræsla er léleg eða lítið borið á af áburði. Vallarfoxgras þolir beit illa og ending þess í túnum er misjöfn. Þetta er eitt uppskerumesta grasið. Heyið er lystugt og orkuríkt miðað við önnur grös, ef það er slegið við skrið. Mynd: Vallarfoxgras