„Upplýsingatækni/Að nota Excel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Lína 70:
* Gögnin:Eru þau þær tölur sem finna á staðalfrávikið fyrir s.s einkunnir, þyngdarmælingar o.s.frv.
 
Útreikingar á staðalfráviki eru flóknir ef þeir eru gerði í höndunum sérstaklega ef gagnasöfnin eru stór en sér Excel algjörlega um þetta fyrir okkur og skilar bara einni tölu sem jöfn og staðafrávik úrtakstúrtaks (Ekki verður faraið nánar í það hér hver munurin á staðalfráviki úrtakst og þýði er)
 
Staðalfrávik er fundið þá með að skrifa =''stdev'' í valinn reit og velja svo gögnin sem finna á staðalfrávik fyrir (halda Shift inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda Ctrl inni)
[[File:Stdev.png|thumb|none|Staðalfráviks fallið]]
 
Eftir að hafa fylgd leiðbeiningunum fyrir öll þessi tölfræði föll þá ættuættir þiðþú að vera með Excel síðu sem lítur nokkurn vegin svona út.
[[File:Nidurstodur.png|thumb|center|560px|Tíðasta gildið fallið]]
 
 
Nú ættu þið að þekkja helsut tölfræði föllin í Excel og geta nýttt ykkur þau tilatil ð gera tölfræðilega úrvinnslu í Excel á gögnum sem þið setið þar inn. Gangi ykkur vel ☺