„Upplýsingatækni/Að nota Excel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Lína 11:
Þegar unnið er með tölfræðileg gögn er oft mjög gagnlegt að skoða tíðnitöflur. Hægt er að útbúa tíðnitöflur með hjálp ''Frequency'' fallsins í Excel
''Frequency'' fallið tekur inn í sig tvo mengi, ''Frequency'' (gögn, gildi).
* Gögnin: Eru þau gögn sem gera á tíðnitöflu fyrir s.s einkunnir, úrslit kosninga o.s.frv. Í Excel er þetta kallað data_array. Dæmi. Skrifið eftirfarandi einkunnir í reiti A5:J5
Dæmi
* Gildin: Eru möguleg gildi í tíðnitöflunni s.s mögulegar einkunnir, nafn frambjóðanda o.s.frv. Í Excel er þetta kallað bins_array. Dæmi. Skrifið gildin 1-10 í reiti A8-A17
Dæmi
 
 
Við þurfum að ákveða gildin sjálf og er það gert til að hægt sé að ráða hvaða gildi eru tekin inn í tíðnitöfluna. Það sem ''Frequency'' fallið skilar okkur er tíðni hlutinn af tíðnitöflunni þ.e ''Frequency'' finnur hvað hvert gildi kemur oft fyrir í gögnunum
Lína 24 ⟶ 23:
 
Ekki er hægt að flýtafylla í reiti í Excel með ''Frequency'' eins og er gert með önnur föll. Heldur verður byrja á skrifa ''Frequency'' í einn reit og svo er hægt að flýtifylla á eftirfarandi hátt:
 
#1. Ljómið upp þá reiti sem fylla á út í.
# Smellið með músinni í formúlulínuna. Formúlulínan er hvíta línan efst þar sem formúla reits birtist:
<br />
# Ýtið á og haldið inni Ctrl svo Shift og ýtið loks á Enter.
 
[[File:Flytifylla.png|thumb|left|Add caption here]]
<br />
 
#2. Smellið með músinni í formúlulínuna. Formúlulínan er hvíta línan efst þar sem formúla reits birtist:
<br />
 
[[File:Frequency_.png|thumb|left|Formúlulínan]]
 
#3. Ýtið á og haldið inni Ctrl svo Shift og ýtið loks á Enter.
 
=== Miðsækni (meðaltal, miðgildi og tíðasta gildið) ===