„Upplýsingatækni/Að nota AVS4YOU“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Elfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Elfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 51:
 
Þá er þessu lokð. Núna skaltu velja slóðina '''Start >> All Programs >> AVS4YOU >> Video >> AVS Video Converter''' til þess að ræsa forritið. Þú getur einnig komist í forritið með því að smella á táknið á desktopinu ef þú hafðir hakið í '''Create Desktop Icon''' valmöguleikann á meðan á uppsetningu stóð (sjá skref 5).
 
 
== '''Hvernig er hægt að nota AVS4YOU.''' ==
 
 
 
 
 
Kennarar geta notað AVS4YOU með því að taka skrár sem þeir vilja nota til kennslu og setja á það format sem þeir geta notað. Oft eru nemendur líka að senda skrár til kennara í sambandi við verkefni sem eru á því formi að kennarar geta ekki opnað þær hjá sér, þá er gott að nota forritið til þess að setja skránna á það format sem hentar kennaranum.
 
Kennarinn getur einnig notað forritið til kennslu í upplýsingatækni til dæmis með að sýna hvernig skrár breytast í mismunandi formati og einnig útskýrt þá hvað síðustu stafirnir í skráarslóð merkja t.d. .exe.