„Upplýsingatækni/Að nota iVisit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
=='''==Hvað er iVisit?=='''==
 
iVisit er hugbúnaður sem gerir þér kleift að spjalla í mynd eða texta við einn eða fleiri í senn og deila skrám og vefsíðum á meðan á spjallinu stendur. Sjá: http://www.ivisit.com/
Lína 23:
• Því næst færðu tölvupóst frá 'accounts@ivisit.com' með tímabundnu lykilorði sem þú notar til að skrá þig inn á næasta þrep. Þegar þú hefur móttekið þennan tölvupóst smellirðu á "Next".
 
ATH: Ef þú fært ekki tölvupóst athugaðu í spam-innhólfinu eða smelltu á "Resend Temporary Password" hnappinn.
 
• Skráðu notendanafn og tímabundið lykilorð og veldu síðan nýtt lykilorð og staðfestu það. Smelltu á "Set New Password" til að halda áfram.
Lína 177:
Notkun iVisit-forritisins í skólastarfi býður upp á margs konar möguleika. Sem dæmi má nefna þá hentar þetta forrit sérlega vel í í fjarkennslu. Þá geta nemendur og kennari tekið upp innlegg og samræður ásamt því að deila skjölum og hvers konar hugmyndum. Sömuleiðis gæti þetta verið góð leið fyrir samvinnunám ef nemendur eiga ekki gott með að koma saman. Auk þess væri hægt að nýta iVisit í myndbandagerð þó svo að klippimöguleikar séu ekki fyrir hendi. Framsetning efnisins þyrfti þá að vera vel skipulögð fyrirfram ef ætti að nota forritið í slíkum tilgangi.
Forritið mætti einnig nota í tungumálakennslu til að þjálfa nemendur að tala saman og skiptir þá ekki máli hvort þeir eru á sama svæði, búa langt í burtu hver frá öðrum eða jafnvel í ólíkum löndum.
 
Skráð af Ragnheiði Kristinsdóttur / ragnhekr@ru.is