„Upplýsingatækni/Google Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == Hvað er Google reader? == Google reader er forrit sem heldur utan um allar uppáhalds heimasíður einstaklings , og lætur vita þegar nýtt efni birtist á þerri síðu Miljón...
 
Lína 3:
== Hvað er Google reader? ==
 
Google reader er forrit sem heldur utan um allar uppáhalds heimasíður einstaklings , og lætur vita þegar nýtt efni birtist á þerri síðu.
Miljónir vefsvæða bjóða uppá svokallað Rss feed (Really Simple Syndication) og eða á íslensku svo kallaða vefstrauma, fólk getur skráð sig í áskrift á þessum rss feedum með því að bæta þeim inná Google Reader-inn sinn. Það er hægt að líkja þessu við að skrá sig á póstlista hjá heimasíðu og stöðuuppfærslunar færu inná Google Readerinn.
Google Reader býður uppá marga góða kosti, svo sem að deila efni með öðru fólki og fá yfirlit yfir skoðaðar greinar á tilteknum síðum sem viðkomandi er áskrifandi að.
Einn af kostunum er sá að hægt er að fá upplýsingarnar í síma, en margir af nýjustu símunum á markaðnum í dag geta notað Google reader.
Lína 11:
Google Reader getur sparað mjög mikinn tíma í flakk á milli síðna og gefur mun betra utanumhald um þær síður sem áhugi er á að skoða reglulega.
Þar af leiðandi er hægt að fylgst með uppfærðu efni af þeim síðum þar sem maður er áskrifandi að, á mjög þægilegan og tímasparandi máta.
 
 
== Hvað þarf að gera til að fá Google Reader? ==