„Upplýsingatækni/Google earth“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
 
 
:'''Geographic Web'''
::* Panoramio birtir litla bláa kassa sem sýna ljósmynd sem er tekin á tilteknum stað.
::* Wikipedia birtir wikipedia merki sem inniheldur fróðleiksmola um tiltekið svæða.
 
:'''Road'''
::* Merkir inn vegi með gulum línum og vegnúmer.
 
:'''3D Buildings'''
::* Sýnir þrívíddarlíkön af stórum mannvirkjum.
 
:'''Street View'''
::* Birtir litla táknmynd af myndavél sem hægt er að tvíklikka á til að stjórna 360° ljósmynd sem tekin er á tilteknum stað.
::* Þessi eiginleiki er til staðar í nokkrum löndum Evrópu, N-Ameríku, Ástralíu og Japan.
 
:'''Borders and Labels'''
::* Sýnir landamæri með gulum línum og fylkjamörk með ljósum línum.
 
:'''Traffic'''
::* Sýnir umferðaröngþveiti með grænum, gulum eða rauðum punktum allt eftir umferðarþunga.
 
:'''Weather'''
::* Birtir skýjahulu yfir jörðinni, rigningarsvæði með grænum lit og hitastig á ýmsum svæðum.
 
:'''Gallery og Ocean'''
::* Birtir margar táknmyndir sem innihalda athyglisverðar upplýsingar s.s. Youtube linka, sjávarmyndir og hágæða panoramamyndir.
 
:'''Places of Interest'''
::* Sem dæmi má nefna banka, verslanir, veitingastaði, skóla, hótel, flugvelli, sjúkrahús o.fl.
 
:'''Terrain'''
::* Sýnir landslag í þrívíddarform.
 
Lína 75:
 
 
:'''Add Placemark'''
::* Merkir með „teiknibólu“ þann stað sem þú vilt að forritið muni eftir, fer í lista undir places.
:'''Add Path'''
::* Getur teiknað leið og mælt vegalengdir á kortið.
:'''Record a Tour'''
::* Getur tekið upp það sem þú skoðar á loftmyndinni með hljóði.
:'''Show historical imagery'''
::* Sýnir gamlar loftmyndir. Þar birtist stika þar sem hægt er að velja mismunandi dagsetningar loftmynda.
:'''Show sunlight across the landscape'''
::* Hér er hægt að velja um að skoða hringrás dags og nætur og sjá hvernig skuggar varpast yfir landslag.
:'''Explorer'''
::* Hér er hægt að velja á milli þess að skoða yfirborð jarðar, Mars og tunglsins ásamt stjörnuhimninum.
.'''Show ruler'''
::* Hér getur þú mælt vegalengdir þvert yfir landslag loftmyndar bæði í beinni eða óbeinni línu.