„Upplýsingatækni/Google Docs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14:
'''Google Docs t.d. býður uppá'''
*Deilingu skjala með öðrum notendum (stjórnað af höfundi, líka með skrifvörn).
*Rauntíma vinnsluhópavinnslu í skjölum.
*Geymslu skjala í skrársöfnum sem staðsett eru á síðunni.
*Utankerfis (Offline) vinnslu í skjölum (veiðafæri + sæstrengur) með [http://gears.google.com/ Google Gears].
Lína 51:
 
'''Nú þegar er ...'''
#rauntíma vinnslahópavinnsla í skjölum, og í Document er hún með spjalli (Instant messaging (hugsaðu MSN)) við hlið skjalsins.
#einföld deiling skjala, óþarfi að afrita skrána og senda hana.
#það einfalt í notkun, ef þú notar Office þá kanntu að nota Google Docs.
Lína 72:
 
 
Google Docs er í raun sönnun þess að internetið er að þróast mjög hratt um þessar mundir og að hlutir svo sem rauntíma vinnslahópavinnsla hjá dreifðum notendum séu nú orðnir að raunverulegum möguleika. Google Docs er vefforrit sem þýðir að þú færð nýjustu útgáfu í hvert skipti sem þú ferð inná það, með þessu þá tekst þeim að koma nýrri virkni til notanda strax og hún er tilbúin. Google græðir svo pening á Google Docs með því að selja fyrirtækjum það undir lausn sem þeir kalla [http://www.google.com/apps/ Google Apps] og er leið fyrir fyrirtæki til að nota Google Docs, Gmail o.s.fr. undir sínu eigin léni.