„Upplýsingatækni/Að nota Adobe Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == Um Adobe Reader == Adobe Reader er forrit sem er notað til þess að skoða PDF skjöl(Adobe Portable Document Format). Forritið er einfalt í uppsetningu og notkun og þarfnast l...
 
Lína 6:
Einnig er til útgáfa með fleiri fídusum sem heitir Adobe Acrobat en þeir sem vilja bara þessa basic fídusa geta látið sér nægja Adobe Readerinn.
 
== Hvernig á að nálgast það? ==
[http://get.adobe.com/reader/ Forritið er ókeypis á netinu og þeir sem vilja sækja það smella hér] Forritið er u.þ.b. 30 megabæt og tekur nokkrar mínútur að sækja það.
 
== Uppsetning ==
Þegar smellt er á hlekkinn að ofan sækir tölvan uppsetningarskjalið fyrir Adobe Reader. Þegar smellt er á OK heldur hún svo áfram og leiðir þig í gegnum uppsetningarferlið, spyr þig hvort þú viljir breyta sjálfvalinni skrá o.s.frv. Sjálfvalin skrá er: C:\Program Files\Adobe\Reader 9.0\ Svo er smellt á "next" og svo "install". Því næst kemur upp vinnslugluggi sem getur tekið nokkrar mínútur að vinna. Þegar því er lokið er smellt á "finish". Nú er forritið uppsett og tilbúið til notkunar!
 
== Fyrsta notkun ==