„Verdaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bergmort (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{kennaranemar}}
Höfundur Bergþór Morthens
 
Þetta er wikibókwikilexía um verdaccio málunaraðferðina eða öllu heldur eina útgáfu þessarar undirmálunaraðferðar. Upprunalega verdaccio aðferðin var unnin í egg temperu en þessi sem ég ætla að segja frá er unnin í olíulitum. Þessi wikibóklexía hentar sem ítarefni með námskeiði þar sem farið er yfir það hvernig undirmálun virkar í myndlist.
 
[[Mynd:Pittura-Painting4.JPG |left| 500 px]]
 
[[Mynd:Pittura-Painting4.JPG |left| 500480 px]]
 
== Hvað er verdaccio ==
Lína 18:
 
== Málverk unnin með undirmálunaraðferð ==
[[Mynd:IngresOdalisque.jpg |left|250 px|thumb|Odalisque in [[w:en:Grisaille|grisaille]] eftir [[w:en:Jean Auguste Dominique Ingres|Jean Auguste Dominique Ingres]], máluð 1824-34]][[Mynd:Ingre%2C_Grande_Odalisque.jpg |right|325 px|thumb|La Grande Odalisque eftir [[Jean Auguste Dominique Ingres]], máluð 1814.]] Hérna sjást tvær útgáfur af sama myndefninu eftir franska myndlistarmanninn [[Jean Aguste Dominique Ingres]]. Myndin á vinstri hliðinni er búin til með [[grisaille]] undirmálun og er ekki ósvipuð [[verdaccio]] aðferðinni og byggir í raun og veru á sömu grunnhugmyndum þar sem sem unnin er grátóna [[w:en:monochrome|monochrome]] mynd sem stendur fyllilega sem fullklárað listaverk. Á myndinni á hægri hliðinni sem heitir [[w:en:La grande odalisque|La grande odalisque]] og geymd er í [[w:en:Louvre|Louvre]] safninu í [[w:en:Paris|París]] hefur hann haldið lengra með myndina og bætt við litum þegar undirmálunin var tilbúin. [[w:en:La grande odalisque|La grande odalisque]] var máluð fyrr en [[w:en:Odalisque in grisaille|Odalisque in grisaille]] myndin hans og hafa ýmsir leitt líkum að því að [[w:en:Jean Auguste Dominique Ingres|Ingres]] hafi notað [[grisaille]] myndina sýna sem máluð var einhvern tíman á árunum 1824 til 1834 sem kennlslukennslu í því hvernig ætti að gera[[w:en:Underpainting|undirmálun]]Það er að sjálfsöðu gríðarlegur fjöldi mynda sem unnar hafa verið með undirmálunaraðferð og margar mismunandi útgáfur undirmálunar til.
 
== Efni og áhöld ==
Lína 31:
 
== Krossapróf ==
<quiz display=simple>
Á þessarri slóð er hægt að taka stutt og skemmtilegt krossapróf :
 
http://elgg.khi.is/bergmort/files/1569/3723/Undirmálun.htm
{Hvenær byrjuðu menn að nota þessa aðferð
|type="()"}
 
+ 13 - 14 öld
- 14 - 15 öld
-15 - 16 öld
- 16 - 17 öld
{Hver þessarra lita passar ekki
|type="()"}
 
- Mars svartur
- Chromoxid grænn
- Blý hvítur
+ Zinc hvítur
 
{Í hvernig málunaraðferð kom Verdaccio fyrst fram
|type="()"}
- Vatnslitun
- Olíu
+ Egg tempera
- Akrýl
 
</quiz>
 
[http://elgg.khi.is/bergmort/files/1569/3723/Undirmálun.htm Sama krossapróf á Hot Potatos formi]
 
== Spurningar ==