„Spjall:Forsíða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
fært af pottinum
Lína 30:
::::::::Eitthver sagði að það hafi ekki verið vandamál á forsíðunni í eitt ár. Það er alveg rétt, vandamálið byrjaði ekki fyrr en [http://is.wikibooks.org/w/index.php?title=Forsíða&diff=15164&oldid=14940 6 ágúst 2007]. Annars finnst mér ekki skipta máli hversu margir séu með eða á móti. Það sem skiptir máli eru rokin, og það virðast ekki vera komin nein rök fyrir því afhverju [[Snið:Forsíðukynning]] ætti ekki að vera notað. --[[Notandi:Steinninn|Steinninn]] 7. september 2007 kl. 23:20 (UTC)
 
== Setja top-padding á þettaÐþetta? ==
 
afhverju var sniðunum sem ég bjó til eytt? Það var hægt að breyta útliti í gegnum þau? Mér finst þetta eins og þetta er núna bara forljótt! http://tinypic.com/view.php?pic=4zk8pia&s=1 --[[Notandi:Arnason|Tómas A. Árnason]] 13. september 2007 kl. 19:43 (UTC)
Lína 36:
::Það er lítill sem engin munur á síðunni (í IE allavega) eins og hún var en þú getur lagað hana ef þú vilt. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 13. september 2007 kl. 21:00 (UTC)
 
== Lítil gæði á því sem er vísað í á forsíðu ==
það er vísað í margar afar efnisrýrar bækur á forsíðu t.d. einhverja byrjun sem hvorki er fugl né fiskur um Blender. Einnig hefur verið vísað í nokkrar lítið bitastæðar síður sem eru undirsíður á öðrum wikibókum. Þetta lætur líta út fyrir að á íslenskum wikibókum sé ekki mikið inntak. --[[Notandi:Salvor|SalvörHér Gissurardóttir]]eru 4.dæmi októberumfjölbreyttar 2007wikibækur kl.með 21inntak:06 (UTC)
* [[Hvít blóðkorn]]
* [[Glerskurður, glerbræðsla]]
* [[Glerblástur]]
* [[Sorg]]
* [[Kumlanám]]
* [[Landfræðileg upplýsingakerfi]]
* [[Verdaccio]]
* [[Hið illa auga]]
* [[Fæðingarþunglyndi]]
* [[Um ræktun túngrasa]]
* [[Afbrotafræði]]
* [[Augað]]
* [[Saga þýska-ljóðsins]]
* [[Leturgerðir]]
* [[Köngulær á Íslandi]]
* [[Saga kvenna]]
* [[Þjóðfræðingar]]
* [[Randaflugur]]
* [[Orrustan um Stalingrad]]
* [[Torfbæir við aldamótin 1900]]
* [[Faldbúningur]]
* [[Járnofhleðsla]]
* [[Afstæðiskenningin]]
* [[Fjölgreindarkenningin fyrir börn]]
* [[Vitar á Íslandi]]
 
Hér eru dæmi um wikibækur sem mér finnst góðar og vel væri við hæfi að tengja í á forsíðu. það er mikið atriði að tengja þar í fjölbreytt efni t.d. ekki gera of hátt undir höfði afar hefðbundnum byrjunarleiðbeiningum um tungumál og tölvuforritunarkerfi. Það er mikilvægt að sýna byrjendum að það eigi fjölbreytt efni og efnistök heima á wikibókum.--[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 4. október 2007 kl. 21:30 (UTC)
 
Ég fór að skoða þetta betur og sé að það er víða vísað í algjört rusl á forsíðunni, efni sem er hvorki fugl eða fiskur og efni sem er eins og dauðsmannsgröf.ég skoðaði sérstaklega tungumálabækurnar, af hverju að hafa tengil í eitthvað sem ekkert er? og svo skoðaði ég líka tölvutengt dót og þar er svotil ekkert efni á bak við wikibækur eins og [[Gmail]] og [[Blender: Byrjandi til atvinnumanns]] og [[XHTML]]. Það er ansalegt að vísa í svoleiðis á forsíðu. Ég vil ræða þetta hérna áður en ég fer í að breyta forsíðunni.
 
Ég er líka létt pirruð á því hvað lítill skilningur er á því að það er inntakið sem skiptir máli á upplýsingaveitum eins og wikibooks en ekki formið og eins og er þá eru miklar umbúðir utan um lítið efni á forsíðu. --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 4. október 2007 kl. 21:42 (UTC)
Fara aftur á síðuna „Forsíða“.