Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{/Haus}}
Mér datt í hug að nota notendasíðuna mína til að útskýra hegðum mína í dag. Bannið á Ice201 fannst mér meðí góðri samvisku eina leiðin til að vara hann við að taka ekki út eyðingarsnið án þess að ræða það í spjallinu. Hann hefur áður verið varaður við sömu hegðun og ekki tekið það gilt. Það að ég hafi sett sniðin á myndirnar er ekki það sama og að loka fyrir special:upload hérna. Svo þótt umræðan hafi enþá verið í gangi í pottinum stoppar það okkur ekki frá því að færa frjálsar myndir yfir á commons. Síðan hefur Ice201 verið vísvitandi að æsa mig upp í allann dag með því að vera á móti hinu og þessu sem mér dettur í hug. Og honum tókst það. Ég var orðinn ansi pirraður og trúði stundum ekki því sem honum datt í hug að gera. Pirringurinn sem jókst svo mikið að ég revertaði hann aftur og aftur á forsíðunni. Ekki var ég að reyna að pirra hann. Ég vildi Wikibókum allt það besta, og ég held að ég sé með ágætis orðspor víðs vegar um wikimedia verkefni sem stiðja það. En eitthvernvegin næ ég að verða rosalega pirraður á Ice201 og ég held að það sé það sem hann vill. Svo ég vil endilega biðjast afsökunar á hegðun minni í dag. Takk. --[[Notandi:Steinninn|Steinninn]] 5. september 2007 kl. 23:59 (UTC)