„Wikibækur:Almennur fyrirvari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason (spjall | framlög)
Ný síða: Allt sem skrifað er á Wikibooks er birt undir Frjálsa GNU handbókarleyfinu (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er m...
 
Arnason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Wikibooks''' er opið leiðbeiningarit á netinu, það er, sjálfboðastarf einskaklinga oh hópa sem vilja miðla þekkingu sinni með mannkyninu. Uppbygging '''Wikibooks''' gefur
Allt sem skrifað er á Wikibooks er birt undir [[w:Frjálsa GNU handbókarleyfið|Frjálsa GNU handbókarleyfinu]] (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er má nota textann sem hér er skrifaður undir skilmálum þess leyfis. Allir geta afritað textann og gefið hann út, eða breytt honum að vild. Þeir sem skrifa bækur á Wikibooks ganga að þessum skilmálum.
hverjum sem er með Internet tengingu að vafra um, bæta og breyta efni vefjarins. Efnið á vefnum er ekki ritskoðað.
 
Það er þó ekki þannig að upplýsingar sem hér má að finna séu rangar, en hafið hugfast að '''''Wikibooks'' getur ekki tryggt, gæði heimildanna sem hér má finna.''' Efnið getur verið nýlega breytt, það skemmt eða heimilda hreinlega ekki getið.
Efni sem birtist hér og er háð öðrum höfundarréttarleyfum er fjarlægt. Ef þú rekst á efni sem þú telur að svo sé háttað um, settu þá inn athugasemd um það á spjallsíðu viðkomandi efnis.
 
Öll vörumerki sem notuð eru á vefnum eru eign viðkomandi aðilla. Notkun þeirra hér gefur þér ekki leyfi til þess að nota þau í öðrum tilgangi. ''Notkun þín á á skrásettum vörumerkjum er á þína ábyrgð.''
 
Takk fyrir að eyða smá tíma í að lesa þessa síðu, og skemmtu þér vel á Wikibooks.