„Wikibækur:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
A few points.
Arnason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Wikibækur''' er safn frjálsra kennslubóka. Vefurinn er wiki-vefur, sem þýðir að hver sem er, þar á meðal ''þú'', getur tekið þátt í að skrifa hvaða bók sem er núna með því að smella á ''Breyta'' flipann efst á hverri síðu.
 
Verkefnið er enn lítið vöxtum en við vonum að það vaxi og dafni eins og systurverkefnin með [[:w:Forsíða|Wikipediu] í broddi fylkingar.
 
Wikibókaverkefnið á ensku var sett á laggirnar þann 10. júlí 2003. Íslenska verkefnið var sett á laggirnar 18. september 2004. Í dag eru {{NUMBEROFARTICLES}} bækursíður í vinnslu.
 
Allt efni Wikibóka fellur undir [[:en:w:GNU Free Documentation License|GNU frjálsa handbókaleyfið]]. Höfundar halda sæmdarrétti sínum en leyfið tryggir að allar útgáfur sem eru vistaðar á Wikibókum verða ávallt frjálsar til dreifingar og öllum frjálst að afrita þær. Sjá [[Wikibooks:Höfundarréttur|Wikibooks höfundarréttur]].
 
==Hvað á heima hér og hvað ekki?==
Lína 32:
*[[Hjálp:Hvernig á að byrja á nýrri síðu?|Hvernig á að byrja á nýrri síðu?]]
*[[Hjálp:Hvernig á að breyta síðu?|Hvernig á að breyta síðu?]]
*[[Wikibooks:Hjálp:Efnisyfirlit|Hjálpin]]
*[[Wikibooks:Reglur og viðmið|Reglur og viðmið]]