„Villibráð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Anser anser male flying.jpg|right|250 px]]Villibráð í íslenskri náttúru og á veisluborði.
:Höfundur Carlos Ferrer - samstarf velkomið. Þessi bók er til þess að koma veiði- og matarhugmyndum mínum, bæði frumlegum og stolnum á framfæri. Þessi bók er fyrir sérvitringa og þau sem eru tilbúin til að prófa nýtt.
:Höfundur Carlos Ferrer - samstarf ekki nema eftir samkomulagi.
 
Þessi bók er til þess að koma veiði- og matarhugmyndum mínum, bæði frumlegum og stolnum á framfæri. Þessi bók er fyrir sérvitringa og þau sem eru tilbúin til að prófa nýtt.
 
Bókin er tileinkuð öllum þeim veiðimönnum og veiðikonum, matgæðingum og öðrum sem sætta sig ekki við hálfkák og klisjur þegar kemur að þessu dýrmæta hráefni, sem villt dýr gefur af sér, lifandi eða lífs. Hún er sérstaklega tileinkuð þeim veiðifélögum mínum sem veiddu með mér í Andey við Fáskrúðsfjörð og gistu þar.