„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 12:
Býflugur nærast á hunangslög (nectar) og frjókornumm blóma. Hunangslögurinn er aðallega orkugjafi og frjókornin veita flugunum prótein og önnur næringarefni. Frjókorn eru einnig mikilvæg fæða fyrir lirfur flugunnar.
 
[[Mynd:HoneyBeeAnatomy.png | left | thumb |Líkamsbygging býflugu]]'''Líkamsbygging býflugna:''' Býflugur hafa langan rana (eða tungu) sem auðveldar þeim að drekka hunangslög blóma. Þær hafa fálmara, og fjóra vængi (Sjá mynd).
 
== Vespur ==