„Costa del sol og Costa de la luz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Margjons (spjall | framlög)
Margjons (spjall | framlög)
Lína 5:
'''E S P A''' [[Mynd:Ene.gif]] '''A'''
 
JÁ. Svona, einsog hér í gula reitnum, er [[w:spænska | spænska]] raddaða ennið sem við notum til dæmis þegar við segjum [[w:Spánn | Spánn]] - eða spænska (Español) á þessu rómanska tungumáli.
 
 
Matagerðarlist í Andalúsíu er ákaflega mikill hluti af lífi fólks. Mun meiri heldur en hér á landi. Einnig ber að hafa í huga að dagurinn stjórnast af matmálstímum, að minnsta kosti eins til tveggja tíma hádegisverði í hinni svonefndu ''siestu''. Marga ferðamenn hefur oft furðað hversu seint Spánverjar borða á kvöldin, sér í lagi þar sem hefðin fyrir síestunni er hvað sterkust, það er í Andalúsíu. Metnaður í matargerð er mikill og það liggur við að sérhvert þorp í Andalúsíu eigi sinn eigin sérrétt eða að minnsta kosti sína eigin útgáfu af frægustu réttum þessa sólríka lands. Ferðamenn sem langar til að kynnast landi og þjóð ættu því endilega að taka þátt í matgleðinni og virða matarást landans. Tapasréttir eru þá einmitt bæði gómsæt og tilvalin leið! Mataræði er jafn fjölbreytilegt og landslagið í Andalúsíu og í héraðinu er framleitt mikið af besta hráefni Spánar. Ávextir, sjávarfang, skinkur, ólífuolía, möndlur og vín. Inn til landsins er svínakjöt og ýmiss konar villibráð algeng á matseðlinum og uppi til fjalla þar sem lofslagið er svalt sérhæfa menn sig í hinni frægu fjallaskinku:Jamón serrano. Spánverjar hafa líka oftast feyki gaman að því að spjalla um mat og vín.(*2)
 
Myndin sem kemur upp í huga okkar flestra þegar við heyrum orðið Spánn er
líklega af pálmatrjám, hvítum sandi, hafi, sól og yl. Og jafnvel hvítu þorpi,
hátíð og flamenkódönsurum''flamenco'' ef við höfum dvalið til lengri eða skemmri tíma í
Andalúsíu. Hér er ekki úr vegi að vitna í grein úr Morgunblaðinu eftir rithöfundinn,
þýðandann og Spánarunnandann með meiru, Örnólf Árnason: