„Bólivía og spænskan í Bólivíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufthor (spjall | framlög)
Laufthor (spjall | framlög)
Lína 6:
== Staðhættir ==
[[Mynd:Bl-map.png |left|thumb|150px|Kort af Bólivíu]]
Bólivía er í Suður-Ameríku og á landamæri að [[w:Brasilía |Brasilíu]], [[w:Paragvæ |Paragvæ]], [[w:Argentína |Argentínu]], [[w:Chile |Chile]] og [[w:Perú |Perú]]. Eins og Paragvæ er Bólivía landlukt ríki.
 
Opinbert heiti landsins er República de Bolivia. Upprunalega var landið stofnað sem República Bolívar til heiðurs frelsara þess Simón Bolivar.