„Þjóðfræðingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dppnickel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
[[Mynd:Fremont_bridge_troll.jpeg|center|thumb|Tröllið undir Fremont brúnni í Seattle, Washington|600 px]]
Þetta er wikibók um þjóðfræðinga: sagan þeirra og listinn yfir þánokkura mestaf þekktirþeim. Hún hentar sem byrjunar ítarefni með námskeið í þjóðfræði eða sem hluti af námsefni í ingganginn að þjóðfræði.
 
 
== Hvað er þjóðfræðingur? ==
[[Mynd:Archie Green photo5.jpeg |left|thumb|Kanadiskur þjóðfræðingur Archie Green, 1993|200 px]]Þjóðfræðingur er sá sem hefur lokið háskólaprófi í þjóðfræði. Þjóðfræðingar læra um alþjóðamenningu bæði fyrri tíðar og hversdagsmenningu okkar daga. Orðið þjóðfræði hefur að merkingu hegðunir og aðferðir [1] sem við lærum, kennum og notum eða sýnum á venjulegan hátt í auglitis til auglitis samverknum og [2] sem við teljum séu hefðbundnar [a] vegna þess að þær eru byggð á þekktum fordæmum eða fyrirmyndum og [b] því þær eru til gagns fyrir dæmi af samhangandi áframhald og samkvæmi í mannlega vitun, trú, og tilfynning. Vísindagreinin sem hneigðir til að bera kennsl á hefðbundin og áhrifamikil hegðun heitir þjóðfræði og þeir sem eru þjálfaðir í þessari vísindagrein eru þjóðfræðingar.
 
== Þjóðfræðingar á Íslandi ==
Frá árinu 1972 hefur þjóðfræði verið kennd við Háskóli íslands og byrjuð var að kenna þjóðfræði við félagsvísindadeildinni árið 1980. Hún var orðin sjálfstætt námsbruat árið 1985 og varð aðalgrein til BA-prófs 1988.
 
 
== Hvað gera þjóðfræðingar? ==
Samkvæmt vefsíðan félagsvísindadeildarinnar Háskóla Íslands eru þjóðfræðingar sem hafa lokað námi frá Háskóla íslands: atvinnuráðgjafar, blaðamenn, bændur, fararstjórar, fjölmiðlafólk, forstöðumenn og deildarstjórar safna og menningarmiðstöðva, framhaldsnemar, framhaldsskólakennarar, framkvæmdastjórar, fræðimenn, fræðslufulltrúar, grunnskólakennarar, háskólakennarar, hjálparstarfsmenn, klæðskerar, kvikmyndagerðarmenn, kynningarfulltrúar, landverðir, leiðsögumenn, minjaverðir, myndlistarmenn, prestar, rithöfundar, ritstjórar, safnstjórar, safnverðir, skrifstofustjórar, spákonur, sýningarhönnuðir, þáttagerðarfólk og þýðendur. Auk þess starfa þjóðfræðingar meðal annars við bókaútgáfu, ferðaþjónustu, fornleifarannsóknir, leikhús, menningarsvið sveitarfélaga, náttúruvernd, opinbera stjórnsýslu, ráðgjöf og sýningargerð. Einnig hafa þjóðfræðingarnir lagt sér frá landinu og
 
== Listi yfir þjóðfræðinga ==
Lína 127 ⟶ 131:
Olive Dame Campbell
Ovid Densusianu
Ó
[[w:Ólafur Davíðsson|Ólafur Daviðsson]]
 
P
Lína 169 ⟶ 175:
The Folklore Society
Western States Folklore Society
[Þjóðbrók]