„Landfræðileg upplýsingakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
Yfirleitt er hver flokkur hafður saman í þekju í forritinu.
 
Þar sem ekki hægt er að draga mörk milli fyrirbæra t.d ef sýna á úrkomu eða hitastig á korti er oft notast við rastagögn.Rastagögn eru geymd sem myndeiningar(pixels) og hefur hver myndeining ákveðið gildi Gervitunglamyndir eru einnig dæmi um rastagögn.
 
Í töflugögnunum er svo hægt að geyma ýtarlegar upplýsingar um hvert fyrirbæri.
Sem má nefna að hægt er að velja t.d ákveðna mælingu úr ákveðinni rannsókn á korti og kalla þannig fram upplýsingarnar sem geymdar eru í töflugögnum. Hægt er að gera ýmsa útreikninga í töflunum s.s flatarmálsútreikninga.
 
Í töflugögnunum er svo hægt að geyma og kalla fram ýtarlegar upplýsingar um hvert og eitt fyrirbæri í kerfinu. Einnig er hægt að vinna með gögnin og gera ýmsa útreikninga í töflunum.
 
== Notkun LUK ==