„Ferming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 105:
:3. Að reiða sig á að það sem maður treystir, muni reynast traustsins vert (t.d. pabbi myndi aldrei skaða mig).
 
Þetta síðasta er kannski erfiðast. Eins og Abraham gat ekki vitað, að Guð mundi hlífa syninum Ísak, vitum við ekki alltaf, hvort Guð er máttugur eða góður, sérstaklega þegar okkur líður illa, eða þegar við höfum misst. Eins og Ísak, vitum við ekki alltaf hvort foreldrar okkar eða aðrir sem ráða yfir okkur vilji það besta fyrir okkur.

Alveg eins og við getum byggt traust okkar á reynslu okkar af fólki sem við þekkjum og elskum, getum við byggt traust okkar á Guði á reynslu okkar af því að trúa, vera innan um fólk sem trúir og reynist okkur vel.
 
Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebreabréfið 11.1)
 
:Um hvað ertu viss? Nefndu þrjá hluti.
:Hvað vonar þú? Nefndu tvo hluti.
:Hvað er til en þú getur ekki séð eða fundið fyrir? Nefndu eitt.
 
== Hvar er Guð? ==