„Viðskiptaáætlun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Adalmagn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Adalmagn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Eftir: Aðalstein J. Magnússon
 
'''Viðskiptaáætlun''' er skjal sem segir til um hver á að gera hvað, hvernig og fyrir hvaða tíma til að hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd. Viðskiptaáætlun er notuð til að skipuleggja og samræma þau verk sem vinna þarf og stundum einnig til að sannfæra fjárfesta um ágæti viðskiptahugmyndar. Fjárfestar verða að fá ítarlegar og nákvæmar skriflegar útskýringar.
Ef viðskiptaáætlun er ekki notuð til að samstilla alla þætti rekstrar er líklegt að heildarsamræmi skorti. Framkvæmdir geta dregist á langinn eða verkþáttum er ekki sinnt. Orka fer til spillis ef átak er ekki samræmt og tími getur glatast.