„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valagaut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Valagaut (spjall | framlög)
Lína 53:
== Slútköngulær ==
Slútköngulær (Theridiidae) (5 tegundir)
Hér finnstá landi finnast fimm tegundir af þessari ætt þ.e. Búldukönguló (Achaearanea tepidariorum) sem er með ljósbrúanan daufgeislóttan frambol og ljósbrúnan afturbol þakinn ljósum og hvítum doppum. Lifir í gróðurhúsum hér á landi er mjög hitakær. Klettakönguló (Rugathodes bellicosus) er með gulbrúnan frambol stundum með dökkan ferhyrndan blett fyrir aftan augun og afturbolur er brúnn eða ljósbrúnn oft með gráleitum flekkjum, hún er mjög sjaldgæf hér á landi en heldur til í sprungum í klettum og undir steinum. Hróakönguló (Robertus arundineti) er með brúnan frambol og gráan afturbol finnst aðeins á láglendi á sunnanverðu landinu en er frekar óalgeng, finnst oftast undir steinum, í grasi og mosa. Bragkönguló (Robertus lyrifer) er mjög lík Hróakönguló í útliti hefur fundist við Mývatn og í Borgarfirði er gjarnan í deigu kjarrlendi og hrísmýrum. Dvergkönguló (Theonoe minutissima) er mjög smávaxin könguló með gulbrúnan eða brúnan frambol og gráleitan afturbol, er mjög sjaldgæf hér á landi.
 
 
== Voðköngulær ==