„PH-gildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddnthor (spjall | framlög)
Oddnthor (spjall | framlög)
Lína 20:
 
 
pH er mælieining sem sýnir hvort upplausn sé súr, hlutlaus eða basísk, rétt eins og hiti mælist í hitastigum og lengdir í lengdareiningum. Hafa skal hugfast að aðeins vatnsuppleysanleg efni eru súr eða basísk. Það ræðst af fjölda jákvæðra vetnisjóna eða neikvæðra hýðroxíðjóna í lausninn hvort hún verður súr eða basísk.
Jónir eru hlaðin atom eða hópa atóma. Þau eru samansett úr minn eindum:róteindum,nifteindum og rafeindum. Róteindir hafa plúshleðslu, nifteindir eru óhlaðnar og rafeindir hafa mínushleðslu, vetnisjónir eru plúshlaðnar, táknið með (H+). Hýdroxíð-eða hýdroíljónir eru mínushlaðnar,táknað með (OH-)
 
Lína 27:
basísk= OH-
Þannig að ef fjöldi plús og mínusjóna er sá sami, er lausnin hlutlaus. Vatn er hlutlaus þar sem það hefur jafnmargar jákvæðar vetnisjónir og neikvæðar hýdroxíðjónir
 
 
 
== pH- kvarðinn ==