„Sandgerði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CommonsDelinker (spjall | framlög)
Skráin Charcot_Marin-Marie.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af JuTa, vegna: Copyright violation: Marin-Marie the painter has been dead since 1987. Less than 70 years ago.
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
Í Sandgerði eru tveir veitingastaðir, Vitinn og Mamma mía, og tvær sjoppur og eru yfir þrjátíu fyrirtæki skráð starfandi í bæjarfélaginu. Rétt fyrir utan Sandgerði, á Þóroddstöðum, er hægt að kaupa gistingu í litlum sætum sumarhúsum en það mun vera eini staðurinn, enn sem komið er, þar sem ferðamenn geta keypt sér gistingu í Sandgerði. Síðustu helgina í ágúst eru haldnir Sandgerðisdagar ár hvert og koma þá bæjarbúar saman og skemmta sér og öðrum. Í Sandgerði búa um 1600 manns en íbúum hefur farið fjölgandi mjög síðustu ár og byggðin stækkað mjög í kjölfarið. Sandgerðisbær er ríkt bæjarfélag en helstu tekjur þess koma{{oma frá [[w:Flugstöð Leifs Eiríkssonar|Flugstöð Leifs Eiríkssonar]] en flugstöðin er í landi Sandgerðis. Í ár, 2007, fagnar Sandgerðisbær 100 ára afmæli vélbátaútgerðar en í því tilefni verður minnismerki afhjúpað á Sjómannadaginn. Fysti vitinn sem byggður var í Sandgerði var í einkaeigu aðila sem átti tvo vélbáta. Hann lét ljós skína á vitanum þar til hans bátar voru komnir í höfn en þá var slökkt á vitanum. Frá Sandgerði er einstakt útsýni vestur á Snæfellsnes en Snæfellsjökull rís úr hafi eins stórglæsilegur og hann er.
{{kennaranemar}}
{{hreinsa}}
''ATHUGA !!! Hver er höfundur þessa wikibókar? Hver er notandinn Gullanna?''
 
[[Mynd:Sandgerdi Hafen.jpg|thumb|Höfnin í Sandgerði]]
 
[[w:Sandgerði|Sandgerði]] er vestast á [[w:Reykjanesskagi|Reykjanesskaganum]] og er aðeins í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar og um 50 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Sandgerði er útgerðarbær og snýst mannlífið að miklu leyti um sjávarútveg en einnig einkennist það af metnaðarfullu skólastarfi og fjölbreytileika í atvinnulífi. Við þjóðveginn til Sandgerðis er listaverkið Álög eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarkonu. Verkið er minnisvarði um sjómenn. Þrjár rústfríar öldur tákna að hafið er eilíft, en maður úr pottstáli sem ryðgar táknar að maðurinn er forgengilegur. Sandgerði fékk kaupstaðarréttindi árið 1990 og er með yngstu kaupstöðum landsins.
 
Í Sandgerði eru tveir veitingastaðir, Vitinn og Mamma mía, og tvær sjoppur og eru yfir þrjátíu fyrirtæki skráð starfandi í bæjarfélaginu. Rétt fyrir utan Sandgerði, á Þóroddstöðum, er hægt að kaupa gistingu í litlum sætum sumarhúsum en það mun vera eini staðurinn, enn sem komið er, þar sem ferðamenn geta keypt sér gistingu í Sandgerði. Síðustu helgina í ágúst eru haldnir Sandgerðisdagar ár hvert og koma þá bæjarbúar saman og skemmta sér og öðrum. Í Sandgerði búa um 1600 manns en íbúum hefur farið fjölgandi mjög síðustu ár og byggðin stækkað mjög í kjölfarið. Sandgerðisbær er ríkt bæjarfélag en helstu tekjur þess koma frá [[w:Flugstöð Leifs Eiríkssonar|Flugstöð Leifs Eiríkssonar]] en flugstöðin er í landi Sandgerðis. Í ár, 2007, fagnar Sandgerðisbær 100 ára afmæli vélbátaútgerðar en í því tilefni verður minnismerki afhjúpað á Sjómannadaginn. Fysti vitinn sem byggður var í Sandgerði var í einkaeigu aðila sem átti tvo vélbáta. Hann lét ljós skína á vitanum þar til hans bátar voru komnir í höfn en þá var slökkt á vitanum. Frá Sandgerði er einstakt útsýni vestur á Snæfellsnes en Snæfellsjökull rís úr hafi eins stórglæsilegur og hann er.
{{hreinsa}}
== Jamestown ==
Að morgni sunnudags, 26. júní árið 1881 hefur mönnum í Höfnum á Suðurnesjum brugðið heldur betur í brún. Heljarstórt seglskip hafði strandað við Hvalsnes á milli Hestakletts og Þórshafnar gegnt Kotvogi í Kirkjuvogshverfi. Þetta var skipið Jamestown. Skipið var mannlaust og hafði það verið á reki í um eitt ár þegar það rak á Íslandsstrendur. Skipið mun hafa verið um 4000 tonn og engin smásmíði, líklegast það stærsta sem hingað til lands hafði komið á þessum tíma. Í annálum er Jamestown talið amerískt skip, líklegast frá Boston og af lýsingu á stærð þess að dæma hefur það verið með stærstu seglskipum á sinni tíð, um eða yfir 100 m á lengd og um 20 m á breidd. Skipið var fullhlaðið borðviði af mismunandi tegundum, m.a. harðviði og allt kjörviður og voru mörg hús á Suðurnesjum byggð úr farmi þess. Elsta hús Sandgerðis, Efra Sandgerði, er byggt úr farmi þess en húsið er í eigu Lionsklúbbs Sandgerðis og hefur verið gert upp.