Hvað er tölfræði?
Notkun tölvufræði hefur aukist mjög á síðustu áratugum. með aukinni tölvutækni hefur orðið auðveldara að safna gögnum, vinna úr þeim og setja fram á aðgengilegan hátt. Í dagblöðum, tímaritum og fréttatímum ljósvakmiðla má oft finna tölfræðilegar upplýsingar.