Hollenska/Lærðu hollensku/01

Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03


Hoofdstuk 1: Hallo! (Kafli 1: Halló!)

Heyrðu hollensku

breyta

Til að heyra hvernig að segja orð á hollensku, bara:

  • farðu [Hérna]
  • smelltu DEMOS á topp vefsíðannar
  • smelltu Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
  • Veldu Dutch frá lístan, og skrífðu hvað þú vilt að heyra. Þá, smelltu Say it

Gesprek (Samtal)

breyta

Ingi er að fara í frí til Amsterdam í Hollandi. Hann er í KLM flugvél. Hann vaknar þegar flugvélin er að lenda í Schiphol flugvelli. Hann talar við konu sem situr við hliðina á honum:

 
KLM flugvél á Schipol flugvelli

Hollenska

breyta

Ingi: Hallo!
Irene: Hallo!
Ingi: Hoe gaat het?
Irene: Het gaat goed, dank je. Waar kom je vandaan?
Ingi: Ik kom uit IJsland. Hoe heet je?
Irene: Mijn naam is Irene, en hoe heet jij?
Ingi: Ik ben Ingi, waar woon je?
Irene: Ik woon in Rotterdam, en waar woon jij?
Ingi: Ik woon in Reykjavik.
Irene: Tof! Maar nu moet ik gaan. Dag!
Ingi: Dag!

Íslenska

breyta

Ingi: Halló!
Irene: Halló!
Ingi: Hvað segirðu?
Irene: Bara fínt, takk. Hvaðan ertu?
Ingi: Ég er frá íslandi. hvað heitirðu?
Irene: Ég heiti Irlene, og hvað heitirðu?
Ingi: Ég heiti Ingi. Hvar býrðu?
Irene: Ég bý í Rotterdam, og hvar býrðu?
Ingi: Ég bý í Reykjavík.
Irene: Flott, en ég þarf að fara núna. Bæ!
Ingi: Bæ!


Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!

Woordenschat (Orð)

breyta
  • Hallo - Halló
  • Goedemorgen - Góðan Morgun
  • Goedemiddag - Góðan Daginn
  • Goedenavond - Gott Kvöld
  • Waar kom jij vandaan? - Hvaðan ertu?
  • Ik kom uit Ijsland - Ég er frá Íslandi
  • Hoe heet jij?/Wat is je naam? - Hvað heitirðu?
  • Ik heet/Mijn naam is - Ég heiti
  • Hoe gaat het? - Hvað segirðu?
  • Het gaat goed - Bara fínt
  • Sorry - Fyrirgefðu
  • Dat klopt - Það er allt í lagi
  • Ja - Já
  • Nee - Nei
  • Misschien - Kannski
  • Ook - Líka
  • En - Og
  • Het was leuk je te ontmoeten - Gaman að hitta þig
  • Dank je - Takk
  • Tot ziens - Bless
  • Dag - Bæ





Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.

Spraakkunst (Málfræði)

breyta

Voornaamwoorden (Fornöfn)

breyta
  • Ik - Ég
  • Jij, Je - Þú
  • Hij - Hann
  • Zij - Hún
  • Het - Það
  • Wij - Við
  • Jullie - Þið
  • Zij - Þeim, Þær, Þau

Het Werkwoord ZIJN (Sagnorðið AÐ VERA)

breyta

Sagnorð á hollensku er mjög létt að beygja. Það eru sum orð sem er óreglulegar. Þau eru sagnorð eins og að vera og að hafa. Hér er mikilvæga sagnorðið, ZIJN (að vera):

ZIJN (Að vera)
Fornöfn ZIJN Þýðing
Ik ben Ég er
Jij bent Þú ert
Hij, Zij, Het is Hann er
Wij zijn Við erum
Jullie zijn Þið erið
Zij zijn Þau eru

Oefeningen (Æfing)

breyta

Vertaling (Þýðing)

breyta

Hvernig segir maður á hollensku:
1. Góðan daginn!
2. Gott kvöld!
3. Já!
4. Hvaðan ertu?
5. Ég heiti Björn!
6. Ég er frá Íslandi!
7. Gaman að hitta þig!

8. Velkominn!

Vervoeging (Beygja)

breyta

Þú átt að beygja sagnorðið ZIJN:
Ik ...
Jij ...
Hij ...
Zij (Hún) ...
De, Het (Það) ...
Wij ...
Jullie ...
Zij (Þau) ...

Hollenska | Kaflar: Efnisyfirlit | Stafróf | 01 | 02 | 03